29.11.2008 | 01:43
Krepputilbođ,hús til sölu á 600 svćđinu
Mjög gott einbýlishús tćplega 160 fm. á tveimur hćđum uppgert frá A-Ö og allt í toppstandi.
ţađ getur veriđ laust um áramót. Seljandi vill fá ţađ greitt á 24 mánuđum ţ.e.a.s.
fyrsta afb. 10. Jan 2009 2.00.- kr
2.afb 10. feb 2009 4.00.- kr
3.afb 10. mar 2009 8.00.- kr
4.afb 10. apr 2009 16.00.- kr
5.afb 10. mai 2009 32.00.- kr
6.afb 10. júní 2009 64.00.- kr
sem sagt greiđslubyrđi fyrstu 6 mánuđi krónur 116.00.-
7.afb 10. júlí 2009 128.00.-kr osfv. síđasta greiđsla fćri svo fram 10.des 2010
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráđa yfirlitsmynd sýnir gosiđ
- Talsverđ tíđindi í könnun Gallup í Reykjavík
- Bann á einkaţotum og ţyrluflugi samţykkt
Fólk
- Suđur-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeiđ: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kćrasta Andrésar komin međ nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt ţyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetađi í fótspor föđur síns
- Segist eiga fjóra daga ólifađa
Athugasemdir
Fínt tilbođ! Hvađa Víking ćtli muni um nokkur hundruđ milljarđa? Verđrtyggingar-fáriđ er ekki alveg eins dramatískt og ţetta, en samt!!?
H G, 29.11.2008 kl. 02:08
Hvar er ţetta hús félagi? Ertu ađ tala um Menningarhúsiđ?
Víđir Benediktsson, 29.11.2008 kl. 08:50
Sćll Víđir, ţetta er bara húsiđ mitt
Ólafur Gunnarsson, 29.11.2008 kl. 13:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.