9.12.2008 | 23:31
Fangar rétthærri en sjúk gamalmenni
Ekki hlakka ég til elliáranna ef svo fer fram sem horfir. Það er kvíðvænlegur andskoti ef heilsan verður ekki góð þegar maður eldist og þarf á einhverskonar stofnun að halda, og vera settur í einhverskonar hjarðfjós vegna þess að það er talið of dýrt að hafa gamalt fólk á einmenningsstofum og þjónusta það . Á sama tíma er krafa um að fangar fái einbýlissvítur en þurfi ekki að deila herbergi með öðrum föngum. Ekki líst mér vel á þessa stefnu yfirvalda. Hvað með ykkur hvernig líst ykkur á.
Kjölur varar við lokun Sels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður bara slattar einhverjum leiðinlegum þegar tíminn fer að nálgast. þá fær maður svítu. En að öllu gamni sleppt þá er lokun Sels til háborinnar skammar. Þarna er svo sannarlega verið að sparka í liggandi fólk.
Víðir Benediktsson, 10.12.2008 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.