Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.12.2008 | 23:31
Fangar rétthærri en sjúk gamalmenni
Ekki hlakka ég til elliáranna ef svo fer fram sem horfir. Það er kvíðvænlegur andskoti ef heilsan verður ekki góð þegar maður eldist og þarf á einhverskonar stofnun að halda, og vera settur í einhverskonar hjarðfjós vegna þess að það er talið of dýrt að hafa gamalt fólk á einmenningsstofum og þjónusta það . Á sama tíma er krafa um að fangar fái einbýlissvítur en þurfi ekki að deila herbergi með öðrum föngum. Ekki líst mér vel á þessa stefnu yfirvalda. Hvað með ykkur hvernig líst ykkur á.
![]() |
Kjölur varar við lokun Sels |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.10.2008 | 16:17
Enn er logið að okkur

Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar